

Niðrímóti hlutinn.
hraði, spenna, brynjur og fullfacehjálmar eru málið í þennan hluta.
þrjú tímasvæði úr frábæru fjallajólastílakerfi Akureyrar eru lykillinn að því að verða Full sus meistari Open Race Day.
Tímasvæðin eru opin frá 00:01 til 23:59 þann 3. ágúst og þurfa keppendur að klára öll svæðin á þeim tíma.
Circle Air verður svo með þyrluflug fyrir áhugasama upp á fjall í nágrenni Akureyrar, sjá betur á HeliBike síðu akureyri.bike
Einni verða lyfturnar opnar í hlíðarfjalla frá fimmtudegi til sunnudags og geta áhugasamir verið í fjallinu alla helgina. Lyftumiða og frekari upplýsingar er að finna á hlidarfjall.is
Svo eru náttúrulega fjallahjólabrautir og rollustígar fjarðarins opnar öllum alla helgina.
Áskorun 1 -
Hlíðarfjall - fp

Lagt er af stað frá gönguskíðaskála og hjólað niður að vegi. Þetta er þekkt og vinsæl hjólaleið sem sem hægt er að halda góðu rennsli en hjálpar oft að hjóla með.
https://www.strava.com/segments/21351080
Áskorun 3-
Spaðinn í Kjarna

Spaðinn er fyrsta hjólabrautin á Akureyri og gríðarlega skemmtileg og inn í skógi. Á þessu tímasvæði þarf að hjóla spaðann fyrri hluta
https://www.strava.com/segments/12673719
Áskorun 2 -
Hlíðarfjall Drottningin

Neðri hlutinn í Hlíðarfjalli. Þessi hluti brautarinnar er líklega brúaðasti fjallahjólakafli landsins.
Hægari en efri hlutinn en krefjandi og spennandi fyrir flesta.
Tímasvæðið er frá fyrstu brekku þar til seinasta brú endar.