top of page
Samhjól.png

Hóphjólreiðar Götuhjól

Eyjafjarðarhringurinn Réttsælis eða Smámunasafn fyrir lengri ferð

Sunnudaginn 4. Ágúst hvetjum við alla til að hittast við Hof klukkan 10:00 og fara Eyjafjarðarhringinn Réttsælis. Þeir sem vilja lengri ferð geta skellt sér inn á smámunasafn á meðan aðrir hjóla stiginn frá Jólahúsinu heim til Akureyrar.

bottom of page