top of page

AKUREYRI.BIKE á Akureyri 30. júlí 2022
Rafhjólaleikarnir 31. júlí 2022

open banner.png

Akureyri.Bike Áskorunin

 

Þetta er einfalt. Þú þarft að vera með Strava forritið eða Garmin tölvuna í gangi meðan þú hjólar yfir þau tímasvæði sem við erum búin að skilgreina á undirsíðunum her að neðan. 

Strava sér um að láta okkur vita hvað þ ú varst lengi og við leggjum saman tíma þeirra sem hjóluðu öll tímasvæðin í sínum flokk.

Keppt er á götuhjólum.

Sá sem tekur þátt hefur 24 tíma til að hjóla yfir öll tímasvæðin í sínum flokk. Allann laugardagssólarhringinn og má hjóla hvert tímasvæði eins oft og hann vill.. Sumir vilja keyra milli tímasvæða með hjólin, aðrir hjóla og sumir klára þau öll í röð og aðrir í áföngum.

Rafhjólaleikarnir 2022

Hist við Útisport klukkan 13:00 sunnudaginn 31. júlí og hjólað uppað Glerárstíflu - Fálkafell - Gamli

Til að skoða tímasvæði:

Götuhjólreiðaáskorunin - Tímasvæðin

 

 

logo simple.png
utisportglaert.png
akureyri bike ad.png
akureyribikespons.png
bottom of page